Alfen á Íslandi er í eigu Hornsteins ehf sem var stofnað af eiganda þess Brynleifi Siglaugssyni húsasmíðameistara árið 2005. Fyrirtækið er alhliða verktakafyrirtæki í byggingariðnaði og flytur einnig inn byggingavörur, bæði til eigin nota sem og endursölu. Eftir að hafa heimsótt verksmiðju Alfen í Pólandi 2018 náðum við samningi við eigendur þess og munum bjóða upp á allar þeirra vörur á Íslandi.

Verksmiðja Alfen í Póllandi